
En nóg um það. Fyrirtækinu gekk ágætlega fyrstu árin en þá sá það bara um sjóflutninga en nú í dag sér Eimskip um alhliða flutningsþjónustu. Forstjóri Eimskips í dag er Baldur Guðnason og hjá fyrirtækinu starfa um 1.500 manns, þar af vinna 450 manns mikilvæga starfsemi erlendis í 10 löndum.( Kanada, Kína, Danmörku, Færeyjum, Þýskalandi, Hollandi, Noregi, Svíþjóð , Bretlandi og Bandaríkjunum.).Markmið Eimskipar er að reka alhliða flutningakerfi á þann hátt sem er hagkvæmastur fyrir viðskiptavini og fyrirtækið sjálft.
Avion Group hf.
Eimskip er dótturfyrirtæki Avion Group hf. sem er stærsta fyrirtæki sem skráð hefur verið í Kauphöll Íslands. Avion Group græddi um 13 milljarða á fyrsta degi í Kauphöllini þann 19. Janúar 2006. Avion Grouper ekki bara stærsta fyrirtæki sem skráð hefur verið í Kauphöll Íslands heldur er þetta Íslenska fyrirtæki með 4.500 starfsmenn í öllum heimsálfum, annað framsóknasta fyrirtækið í Evrópu í dag.
Markaðsvirði félagsins var 69 milljarðar íslenskra króna við skráningu í Kauphöllina.
Magnús Þorsteinsson stjórnarformaður Avion Group sagði skráningu félagsins vera mikilvægt skref í áframhaldandi vexti þess. “Trú fjárfestinga á Avion Group er mikil.”