lyfjarisar
Pharmaco
Pharmaco var stofnað árið 1956 en var í upphafi bara innkaupasamband en árið 1960 var hafin mikil framleiðsla á lyfjum hjá fyrirtækinu.
Pharmaco stofnaði í kjölfarið lyfjafyrirtækið Delta árið 1981.
Stór hluti Delta var í eigu Pharmaco allveg þángað til árið 1992 en þá seldi fyrirtækið sinn hlut.
Árið 2002 keypti Delta lyfjaframleiðslufyrirtækið Omega Farma. Sama ár keypti Pharmaco meirihlutan í Delta á ný og voru félögin sameinuð undir nafni Pharmaco í kjölfarið.
Með sameiningunni var lagður grunnur af stærstu og framsæknustu lyfjafyrirtækjum Evrópu.
Þann 17.mai sameinuðust fyrirtæki samtæðurnar, má þar nefna stórfyrirtæki á borð við( Balkanpharma, Delta, Omega Farma, Pharmamed, og móður félag samstæðurnar Pharmaco undir nafninu Actavis.
Saga Actavis á Íslandi er nær allt aftur til 1956 þegar forveri Actavis,Pharmacovar stofnað.
Actavis Group er enn eitt Íslenskt stórfyrirtæki sem er á góðri leið erlendis.
T.d fyrir stuttu keypti það lyfjafyrirtækð Alpharma og nam kaup verðið um 810 milljónum Bandaríkjadala.
Actavis er stórframleiðandi lyfja og einnig seljandi bæði utan sem innan lands og hefur verið að gera frábæra hluti.
Actavis er með gæða verksmiðju i Hafnarfyrði og með góðan tækja búnað.
Gert er ráð fyrir að heildartekjur samstæðunnar nemi um 1,3 milljörðum evra á árinu 2006 og að hagnaður fyrir skatta, fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) í hlutfalli af veltu verði um 19-20%.
Róbert Wessman ungur og efnilegur forstjóri Actavis segir að fyrirtækið sé komið með góða markaðstöðu í Bandaríkjunum og sé á uppleið. Róbert er þektur fyrir það að vera launahæsti maður Íslands með heilar 20 milljónir Íslenskra króna á mánuði. En á eftir honum á listanum kemur Jón Ásgeir Jóhannesson forstjóri Baugs með um 10 milljónir íslenskra króna á mánuði.
Gaman má nefna að með kaupunum á Alpharma er Actaviskomin í hóp fimm stærstu lyfjafyrirtækja heims.
hurde