Bónus.
Bónus var stofnað af þeim feðgum Jóhannesi Jónssyni og Jón Ásgeiri Jóhannessyni.
Þeir opnuðu fyrstu Bónus verslunina í 400 fermetra húsnæði í Skútuvogi 8.apríl árið 1989.Innan 3 ára voru þeir komnir með verslanir um allt land.
Þetta var fyrsta stórverslunin á Íslandi til að vera brautryðjandi í lágu verði á matvörum.
Jóhannes í Bónus segir í viðtali við dv eftirfrandi “Versluin nefnist Bónus og dregur nafn sitt af þeim aflsætti sem veittur verður af öllum vörum”
Bónus fékk strax frábærar viðtökur meðal almennings enda vöruverð frábært.
Bónus í dag
Mikil breyting hefur orið sýðan árið 1989.
Staðan í dag er þá þannig að 14 Bónusverslanir eru á höfuðborgarsvæðinu, Seltjarnarnesi, Kjörgarði við Laugaveg, Holtagörðum, Skútuvogi, Faxafeni, Grafarvogi, Mosfellsbæ, Iðufelli, Tindaseli, Smiðjuvegi í Kópavogi, Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði, Kringlunni, Smáratorgi í Kópavogi og í Hraunbæ.
Úti á landi eru verslanir á Ísafirði, Akureyri, Selfossi, í Borgarnesi, á Egilsstöðum, í Reykjanesbæ, í Hveragerði og í Stykkishólmi.
Baugur
Baugur Group er alþjóðlegt fjárfestingarfélag með áherslu á fjárfestingar í þjónustu, smásöluverslun og fasteignarekstur á Íslandi og í Norður-Evrópu.
Starfsmenn fyrirtækja Baugs Group eru nú um 52 þúsund talsins í yfir 2.400 verslunum og hreinar eignir þess nema 480 milljörðum ISK hinn 31. desember 2004 og heildarvelta nemur 866 milljörðum ISK.
Forstjóri Baugs Group er Jón Ásgeir Jóhannesson og stjórnarformaður er Hreinn Loftsson.
Árið 1993 setja Bónus og Hagkaup á laggirnar innkaupa- og vörudreifngastöðina Baugur.
Árið 1998 sameinast Baugur og Hagkaup undir nafninu Baugur. Baugur tekur yfir
rekstur matvöruverslana Hagkaupa,Nýkaupa,Bónus og Hraðkaupa auk innkaupa og dreifingarfélagsins Aðfanga.
Jón Ásgeir Jóhannesson varð strax forstjóri fyrirtækisins. Baugur eignast síðan vöruveltuna og 10-11.
Árið 1999 eignaðist Baugursport og útivistarverslunina Útilíf og í framhaldinu opnar tvær verslanir, í Smáralindinni (2001) og Kringlunni (2004).
Árið 2002 var nafni Baugs breytt í Baugur Group hf.
Árið 2003-Eignarhaldsfélagið Mundur gerir yfirtökutilboð í Baug á genginu 10,85 og í kjölfarið var félagið afskráð úr Kauphöll Íslands. Mundur er m.a. í eigu Jóhannesar Jónssonar, stjórnarmanns í Baugi Group, Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, forstjóra félagsins, Kristínar Jóhannesdóttur, stjórnarmanns, Ingibjargar Pálmadóttur stjórnarmanns og Hreins Loftssonar, stjórnarformanns félagsins.
Sama ár eignast Baugur Group hf. bresku leikfangakeðjuna frægu Hamleys og eignast einnig tíksuvöruverslunina Oasis.
Árið 2004 var mjög viðburðarríkt ár hja Baugi. Það ár eignast Baugur meðal annars Norðurljós, hlut í símafyrirtækinu Og vodafone,Magasin du Nord sem er eitt þektasta moll í Danmörku og rekur einnig aðrar verslanir. Heildar velta fyrirtækis er 30 milljarðar Íslenskrar króna.
Baugir samþykir að fjármagna kaup á stórfyrirtækinu Big Food Group sem rekur matvöruverslanirnar Iceland Booker og Woodward.
Með þessum samningi er Baugur Group undir stjórn Jón Ásgeirar komið í hóp stærstu einkafyrirtækja á Bretlandi.Með samanlagða veltu sem nemur um 800 milljörðum Íslenskra Króna.
Árið 2005var einnig mjög stórt ár fyrir Baug.
Baugur Group allgjörlega yfir stjórn Big Food Group.
Mosaic Fashions, sem á og rekur kvenfataverslanir undir merkjum Oasis, Coast, Karen Millen og Whistles, varð fyrsta skráða félagið í Kauphöll Íslands með erlendan uppruna auk þess að vera eina skráða félagið sem stundar smásöluverslun. Baugur Group ásamt Kaupþing of stofnendur Karen Millen, Kevin Stanford og Karen Millen, eru stærstu hluthafa Mosaic Fashions
Baugur kaupir 30% hlut í danska fasteignafélaginu Keops fyrir um sex milljarða íslenskra króna.
Holding ehf, Baugur Group, Straumur fjárfestingabanki og B2B Holdings, eignast 80% hlut í ILLUM vöruhúsinu í Danmörku ásamt fasteignininni sem hýsir reksturinn af Merrill Lynch International Global Principal Investment. ILLUM er eitt af þekktustu vöruhúsum Danmerkur og verslunarmiðstöðin er til húsa á besta stað í miðborg Kaupmannahafnar við Strikið.
Baugur Group eykur hlut sinn í FL Group. FL Group eignast Sterling
Baugur Group eignast swisslenska úra og skartgripa fyrirtækið Mappin & Webb.