Þú ert að flýta þér á æfingu og vantar pening í stætó, en ert ekki með neitt lauslegt á þér. Hins vegar ertu með kortið þitt og átt alveg helling inná því en þú getur ekki farið í bankann á horninu því hann er lokaður. Við hliðina bankanum er hraðbanki, en hann kemur víst ekki af góðum notum, því ekki er hægt að taka út minna en 500 kr!! Ekkert klink, bara seðlar.
Mér finnst þetta asnalegt, að geta ekki tekið út smápeninga í hraðbönkum. Ég er handviss um að flestir sem hafa tekið út pening hafa hugsað út í þetta, þó ekki sé nema einu sinni.
Það á ekki að vera flókið að byrja á þessu, ég get alveg ímyndað mér að þetta yrði að veruleika.
Supid banks*
Kastast um heiminn kanalið