Sparið pening / Góð ráð 1
Nokkur góð ráð til að spara pening
- Safnaðu gosdósum og farðu með í Endurvinnsluna!
- Athugað sjálf/sjálfur hvort að þú getir lagað bilun í stað þess að hringja í iðnaðarmann!
- Hvað eyðirðu miklu í blöð , áskriftir og fl. á ári .
- Hugsaðu vel um fötin þín !!
- Ekki eyða klinkinu í gos og nammi! Settu það í bauk og safnaðu því, eftir nokkurn tíma gætirðu keypt geisladiskinn eða spóluna sem þig langar kannski mikið í?
- Plataðu vini þína í að bjóða þér í glas!
- Gríptu með þér penna eða blöð eða eitthvað í vinnunni eða eitthvers staðar og taktu með heim!
- Það er ódýrara að hringja eftir kl 19 á kvöldin!
- Sendu sms á netinu!!
vonadi kemur þetta að góðu gagni