1. Safnaðu gosdósum og glerflöskum og farðu með í Endurvinnsluna
2.Athugaðu hvort þú getur gert við bilun sjálf/ur enn þú hringir í iðnaðamann
3.Farðu reglulega í gegnum alla jakkavasa, oft gleymist klink og seðlar. Eins gæti leynst klink á mill pull í sófum og stólum
4.Oft má drýgja fljótandi sápur og sjampó um 1/3 mað vatni á þess að þeð komi á hreinlætinu
5.Settu rafhlöðurnar á ofninn þeger þær virðast vera búnar. Ef þú notar mikið af rafhlöðum gæti verið haghvæmara að kaupa hleðslutæki og endurhlaðanlegar rafhlöður
6. Ekki henda gamla sturtuhenginu. Það má nota sem hlífðarplast næst þegar þú málar
7. Geymdu ábyrðarskírteini og greiðslukvittanir á vísum stað ef eitthvað skyldi bila. Það er árs ábyrð á flestum raftækjum og stundum er ábyrðin lengri
8.Ekki henda stökum sokkum. Þeir eru ágætir ryk- og afþurrkunar klútar.
9.Spreymáling er ágæt til að flikka upp á lúna myndaramma, lampa og vasa
10 .Stundum er nóg að skipta um höldur til að hressa up á gamla eldhúsinnrétting - eða mála skápahurðirnar
Fleira kemur seinna
ef þú nennir ekki að býða er hægt að nálgast Spari-bókina í Landsbankanum