Mér langaði bara að sjá hvort að þið ( sem hafið áhuga á fjármálum) hafi tekið eftir því hvað breyst hefur síðan stríð í írak byrjaði!!
í fyrsta lagi: Dollarinn er að snarhækka.. sem getur verið slæmt eða gott.
í öðru lagi er olían að hækka í verði og hlutabréf vagga til og frá.. ég hugsa að þetta stríð sé ekkert sérstakt peningalega.. Annars er fullt af fólki sem græðir á því.. ég meina þið vitið að það er einhver sem er að græða á fullu hér á landi bara út af stríðinu. Aðilinn er að selja Rækjuskelar til Bandaríkjana fyrir sáraumbúðir!
Annars hvað finnst ykkur??
kveðja, Egill Örn (mixer)
_____________________________