Alveg glæsilegir fiskar..
Einn karl sem vinnur í fiskabúðinni á akureyri stakk puttanum ofaní fiska búrið, samt ekki alveg í vatnið. Þá stökk oscarinn upp og gleypti puttann.. En þeir hafa ekki beittar tennur svo að ekkert gerðist.
Uppl: Þessir fiskar geta aðeins lifað saman í búri, ekki með öðrum fiskum. Ef þið viljið fá ykkur Oscar-a mæli ég með að fá sér frekar stórt búr . (200-300 l)