300l Ameríku Búr Ég og Konan(Rottie) vorum að bæta við einu búri í viðbót.
Keyptum notað 300l Jewel búr.

Búnaður
Rena XP3
Jager 300w Hitari
AM-TOP loftdæla

Fiskar:
1 Green Terror
1 Jack Dempsey Par
1 Convict Par
1 Texas
1 Red Mammon
1 Firemouth
1 Oscar
2 Litlir Pleggar
1 15cm Gibbi

Verð nú að játa að Ameríku síklíður eru farnar að heilla mig alveg helling.

Myndin er Tekin Af Andra
Á yndislega Rottweiler tík og var stoltur German Pincher Eigandi.