Þú getur t.d. fengið skjaldbökuna sem er til sölu hérna á huga hún er 21cm en skjaldbökur eru nú frekar dýrar í rekstri og þurfa gífulega stór búr og öflugar hreynsi dælur og 2 tegundir af ljósgeyslum UvA og UvB, 21cm baka þarf sirka 300Lítra búr, en þessi dýr eru svo þess virði :)