var að breyta sjávarbúrinu mínu í gróðurbúr :) 96L
það sem er í búrinu er:
Plöntur: Samolus Floribundus, Limnophila Heterophylla, Ceratopteris Siliquosa, Echinodorus Bleheri, Saururus Cernuus, Ammannia Senegalensis, Hygrophila Polysperma, Rauður Lótus og Anubias Nana
Fiskar:
1 betta, 4 SAE, 4 OTO, 1 Eldhali, 3 Corydoras, 3 Corydoras Albino, 1 par Kakadú Dvergsíklíður, 1 par Agazi Dvergsíklíður og ég á eftir að bæta við 15 Kardinála Tetrum.
Búnaður:
2 18w T8, Rena Superclean90, Tetra CO2 Kerfi, Tetratec 50 loftdæla og Akvastabil 50w Hitari