Ætla að segja þér það að það er mjög leiðinlegt að hafa pírana fiska í búri… Þeir gera ekkert. það er af og til gaman að sjá þá borða og þú verður að kaupa allaveganna 10… Þeir eru ekki grimmir eins og margir segja, eina tímabilið sem þeir eru grimmir er þegar þurktímabílið er í Amazon, það á ekki við þegar þeir eru í búri…
Þeir velja síðan hverja þeir vilja hafa í sínni torfu, drepa þá sem eru minni og veikari….
Best er að hafa allaveganna 50L fyrir hvern fisk, hafa mikið af mold og mosa, bara svona eins og er í Amazon…
Dýragarðurinn í síðumúla seldi 6 svona fiska um daginn og þeiru voru að fara á yfir 20 þúsund…
Best er að gefa þeim lifandi fæðu svona 1 viku…
Þú þarf allaveganna 300-400 lítra búr, getur ath inná spjöllum hvort að einhver sé að selja…
Það er líka mjög gott að hringja bara í dýrabúð og spyrja hvað svona myndi kosta, því að þau vita alveg nákvæmlega hvað þú þarft, hvernig búnað, hitar, dælu og alles :)
kv.
Rottie