Ég stórlega efast um að Alligator Snapping Turtle fáist á íslandi og það er en ólíklegra útaf kreppunni. þær éta aðra fiska, snáka og meirisega aðrar skjaldbökur og næstum allt sem þær geta náð í. Þetta eru stærstu freskvatna skjalbökur í heimi og þær geta orðið yfir 20kg þyngd svo ég efast um að þær séu geymdar í búrum.