Hæhæ,
ég er með ca 50 l búr með nokkrum gúbbí (og ca 10 seiði sem hafa fengið að vera í friði so far), kardinálatetrum og 2 ankistrum.. Má hafa bardagafisk með þessum fiskum? Eru þeir skæðir í að éta seiði eða?
Hver er helsti munurinn á karl og kvenbardagafiskum? Mér skilst að kvenkynið sé ekki eins árásargjarnt, er það rétt?