já aumingja greyis kirsuberjabarbinn Smarties dó áðan, sorg greip um sig hjá yngsta systkininu sem formlega átti hann. Smarties lét lífið í klóm 8 cm langa bláhumarsins Litla-Jóns. Smarties var eini karlfiskurinn í búrinu sem innihélt 2 bláhumra Hulk sem er 6 cm og Litla-Jón sem er 8cm. einnig voru þar 2 konur hans Smarties og 4 otocinclus ryksugur. Atvikið átti sér stað klukan 18:45 þegar Smarties var tekinn úr lítilli fiskakúlu , sem hann var búinn að vera í síðustu 3 klukutímana og settur aftur í 16 lítra búrið em hafði verið heimili hans í tvær vikur við komuna í búrið æddi Smartiebeint í opnar klærnar á humrinum sem hafði verið með egg í þrjár vikur og látið þau og því eðlilega svangur, Smarties var með hryggskekkju sem lýsti sér þannig að hryggurinn á honum var ekki beinn heldur fattur í S séð ofan frá
Smarties verður sárt saknað