Já þeir eru alveg super easy, sverðdraginn og plattinn er aðeins gráðugri fiskur þannig að örlítið erfiðara er að ná þeim á legg þar sem fiskarnir munu reyna eins og hægt er að borða seiðin, þá er gott að vera með grófa möl 8 - 10mm þá ná þeir seiðunum ekki auðveldlega og gróður eins og með gúbbunum
Lykil atriðið er að hafa mikið af stöðum fyrir seiðin til að fela sig