Jæja, þannig er það að ég er með tjörn í garðinum hjá mér og var með 8 koiur í henni. þeir eru svona um 10-20cm stórir. þegar ég kom heim var mér sagt að það gæti verið að fiskunum hafi verið stolið eða eitthvað. Og í dag (milli 4 og 6) komu einhverjir krakkaandskotar og voru eitthvað að fikta í fiskunum. Ég sá í fyrstu aðeins 1 fisk og svo núna sé ég bara 5 (það eru steinar í tjörninni og byrjað að myrkra úti) þannig að það gæti verið að það vannti 3. Hvað á ég að gera ef einhver þeirra drepst( einn er frekar veiklulegur)eða það vantar 3? hringja á lögregluna eða hvað?

Bætt við 14. október 2007 - 19:04
fiskarnir eru allir í tjörninni