Rétt áðan barst mér frétt frá systur minni að fiskurinn min væri dáin(gullfiskur), ég hljóp upp og kíkti á fiskana mína en þá var einn fiskurinn beyglaður,liggjandi á botninum og á frekar erfitt með að anda. ég bað systur mína að koma með seiðisskúffuna og ég lét hana út í vatnið og fiskin ofaní til að hafa hann einn því ef hann er með hinum fiskunum byrja þeir að narta í hann, núna liggur hann í skúffunni og er beyglaður,býst samt við því að hann deyr en kraftaverk geta gerst.
En getur einhver sagt mér hvað þetta er??
er hann bæklaður eða hvað?