Tad er ekki haegt ad kaupa skjaldbokur á Íslandi, útaf Salmonellusmithaettu eins og var fyrr sagt. Engu ad sídur er mikid af teim í umferd. Staerd skjaldbokubúrs fer eftir tegund skjaldbokunar, Map Turtle er lítil tegund og tarf tví ekki nema 56 litra búr. Yellow Bellied Slider er adeins staerri og er haegt ad hafa eina í circa 120 litra búri. Red Ear Slider er staerri og hentar best ad hafa taer í stórum búrum 400+ (Skelin verdur 30 cm - á heilbrigdri og troskadri boku).
En tad er ekki nóg ad eiga bara búr og boku, tú verdur ad hafa videigandi hreinsibúnad t.d ef tú ert med YBS (yellow bellied slider) í 120 litra búri tá er ekki vitlaust ad vera med Tunnudaelu med keramikhringjum, kolum, grófum og fínum svamp eda filterefni, sem daelir í kringum 600 l/h ég persónulega myndi hafa 1000 l/h eda meira.. Tad tarf líka ad skipta oftar um vatn hjá teim en fiskum og vidhalda vatnsgaedum vel. Eins tarf ad passa ad taer fái tad umhverfi sem henti teim best. Og ad taer fá alltaf gódan og hollan mat, graenmeti og kjotmeti med turrfódrinu.
Eitthverjar spurningar? - sendu ps..
Kv. Aano (afsakid ritunina, staddur utan Íslands.)