ég er nú oft búinn að eiga fiska td. þegar að ég bjó á norðurlandinu(ég bý á suðsuðvesturlandinu núna)þá fékk ég og róðir minn tvo gullfiska(einn fiskinn skýrðum ég og bróðir minn sillu því sá fiskur var silfraður og hinn gulla(típískt nafn), ég var smápolli þá. ekki leið á löngu uns silla var orðin veik og dó hún stuttu eftir veikindin *sniff sniff* og ég varð voða sorgmæddur eftir að við sturtuðum líkinu(ég kalla það lík allavega ég veit ekki um ykkur) en ég gladdist yfir því að eiga amt einn eftir. langt eftir það var ég hjá afa og ömmmu skrapp ég út í hálftíma á meðan afi og amma voru sofandi og þegar ég kom aftur voru þau en sofandi og fór í gestaherbergið og sá að gulli var dauður, ég varð mjög sorgmæddur. 4-5 árum á eftir hafði ég verið búinn að flytja tvisvar þá fengu ég og bróssi fiskinn og litla búrið hennar frænku(frábær manneskja) eftir 2 mánuði varð hann veikur og eftir að ég kom heim úr skólanum sá ég mér til mikillar eymdar að fiskurinn var dauður. en einhvern tíman seinna þá keypti ég mér stórt handsmíðað búr með u.þ.b. 100 síkliðum og einni ryksugu. eftir að ég flutti í annað hús í bænum var búrið orðið svo dauflegt þannig að ég hélt ryksugunni og skipti síkliðunum fyrir stærri og flottari fiska(ein síkliðan kramdist undir steini á leiðinni í búðina)
sérsaga um hina fiskana seinna
Fólk er alltaf fólk sama hverju það klæðist og hvernig það lifir.