ég er að spá í að bjóða mig fram á móti INGITHOR sem stjórnanda á þessu áhugamáli. ég er mjög aktívur á netinu svo að ég mun oft vera á huga.is. Ég er búinn að eiga fiska núna í nær 13 ár og ekki orðinn tvítugur. Ég er búinn að eiga fiska af nær öllum ættkvíslum ( fyrir utan sjávarfiska) og búinn að rækta umþað bil 15 tegundir af fiskum, m.a. bardagafisk, corridosa, gullfiska og svo framvegis. ég hef verið mjög aktívur á öðrum fiskaspjöllum, hjá skrautfiski, tjörvari og dýraríkinu ( undir öðru nafni þó ) og lofa að standa mig sem stjórnandi hérna.
Einhver sem styður mig?