Halló!!!
ég á gullfisk slæðusporð held ég að hann heiti og ég er búinn að eiga hann í ca. hálft ár
En núna er hann lasinn hann er með brúna bletti út um allt búknum og sporðinum og hann er búinn að vera með þá í nokkra daga, en núna í gær lagðist hann bara á botninn í búrinu og vill ekki synda eða gera neitt hann bara liggur þarna hann er lifandi hann andar og hreyfir sig smá en hann vill ekki borða og ekki neitt!!!
Á ég bara að gera honum greiða og “sturta” honum eins og einn stakk uppá eða get ég gert eitthvað fyrir hann sem ég vil endilega gera???
Takk Fonzy