Ég er búinn að eiga 130L búr í svona 7-8 ár og hef aldrei notað það. Núna fyrst var maður að spá í að moka upp úr því rykinu og fara að fá sér einhverja fiska í þetta, gallinn er bara sá að mér langar óstjórnlega í Piranha fiska en bara hef ekki hugmynd í hvaða dýrabúð þeir vaxa. Er búinn að fara á nokkra heimasíður hjá dýrabúðum og það er enginn með Piranha fiska… þannig að ef þið ætlið nú ekki að fá kartöflu í skóinn næstu jól þá mættuð þið endilega hripa niður nokkrar góðar ábendingar…
Takk takk