Asíu állinn er ekkert sérlega stór hann getur orðið 50 cm en hann er lengi að stækka getur verið 10 ár. Asíu állinn er flokkaður undir ryksugu hann er með þræði á sér sem eru baneitraði fyrir öðrum fiskum. hann lifir í vatni sem er um 22-27´C
Hann borðar mikið af gróðri en stundum borðar hann litla fiska.
Kristján Karl Steinarsson