Ævi saga fiskanna minna
Ég átti 2 fiska.. kellingu og karl þau hétu, Gulli & Gula það var gaman fyrst og ég var oft að horfa á fiskana í kúlugleri..:)
Gulli var alltaf að hoppa úr búrinu enn ég setti hann bara alltaf ofaní aftur sko mörgu sinnum!!
Gula og Gulli voru greynilega ástfangin eða eitthvað:S.. þau voru alltaf saman og svo 1 daginn kom bara eitthvað út úr Gulu.. sem frænka mín sagði að það væri litill fiska ungi :P
Svo fór ég að sofa og Gulli hoppaði úr glerinu og endaði á borðinu svo þegar ég vaknaði þá lá hann bara á borðinu hreyfinga laus ég flýtti mér að setja hann ofaní vatn enn hann gerði ekkert:( Alveg hreyfingar laus að sökkva á botninn :( þá var hann greynilega dauður :( systir mín vildi grafann í móanum og hún og vinkona hennar fóru og gröfðu hann í móann..:S En Gula gerði ekkert á meðan vildi ekki borða matinn sinn sem var skrítð, ( allir segja að fiskar séu ekki með heila eða eitthvað) :S.. svo þegar ég og vinkona mín vorum búin í tölvunni fórum við inn í herbergi og þá var Gula bara liggjandi á botninum og var líka dáin:S Systir min grafði hana við hliðiná Gulla..:( þá var bara þetta eina eftir á pötninum.. það sem kom úr Gullu.. Frænka mín vildi endilega fá það heim til sín og ég leyfði henni það bara :S.. svo þegar ég kom 1 dag til hennar að skoða glerkúluna.. þá var bara þarna litill fiskur.. :D
Og núna á ég bara 1 fisk :D..:(