Mikil breyting
Mér finnst vera frekar mikil breyting á fiskum eftir að nýir adminar komu.
T.d. þá var “aðal-ofurhuginn” með 100 stig en núna er hann með 284!
Það eru alltaf nýjar myndir, þúsund greinar og trilljón korkar, fyrir tæpri viku var sama myndin fremst í allt að 3 daga eða meir. (Þó að ég segi nú ekki að það hafi gerst oft;))
Það kom inn Fiskabúrið, Já og Fiskar allt á tæpri viku.
Það eru alltaf einhverjir inni á fiskum, en þegar ég var að byrja á þessu áhugamáli var ég oft bara ein!
Áður var oft sami fiskavinurinn alltof lengi í einu, núna kemur nýr með engu millibili!
Hver ætli ástæðan fyrir því sé?
Kveðja/Bónusgrís
P.s. það má svara spurningunni!!!:D