Fiskabúrið mitt
Ég hef aldrei skrifað grein áður hérna á huga svo ég ætla bara að skrifa um fiskabúrið mitt. þetta byrjaði allt þegar ég fór í afmæli til vinar mins og þá spurði strákur mig hvort ég ætti fiskabúr og ég fór að segja honum að eldri bróðir minn hafi átt fiskabúr þegar ég var lítill. Hann fór að segja mér frá sínu fiskabúri og það vakti áhuga hjá mér svo ég fór heim og talaði við mömmu og pabba þau sögðu að ég mætti fá fiska ef bróðir minn myndi lána mér sitt Fiskabúr. Hann á sko heimasmíðað fiskabúr sem er örugglega yfir 60 lítrum þannig að ég fékk eitt af gámla fiskabúrið hans sem er 24 lítra. Ég byrjaði á því að kaupa mér dælur og svoleiðis dótt og síðan keypti ég mér gúbbí fiska þrjár kellingar og tvo karla. Það gékk ekki vel gúbbífiskarnir voru að drepast þótt ég gaf þeim alltaf reglulega það var allt í hassi en síðan fór þetta að lagast og í fyrsta skiptið eignaðist kerling seiði það var mjög góður dagur nema það að þau drápust öll. Síðan fór þetta að lagast það fór eitt og eitt að lifa af síðan þegar ég var búinn að ná tökum á gúbbífiskunum þá fékk ég mér botn og gler sugu það gekk vel nema dagin eftir kom vinur minn í heimsókn og við fórum að skoða fiskabúrið við tókum eftir því að það vantaði glersuguna en síðan tókum við eftir henni ég náði í háfin og snéri henni við og þá blasti við okkur inniflis laus glersuga okkur brá en ég tók hana uppúr og sturtaði henni niður í klóstið. Það leið mánuður þangað til ég fékk mér aftur glersugu en eftir þetta ævintýri þá fékk ég mér sverðdraga þrjár kellingar og tvo kalla það leið sirka vika og þá leit ég í búrið og þá voru kallarnir þrír og kellingarnar tvær ég fór niðrí dýrabúð og spurði um þetta og hún sagði mér að þau skiptu um kyn ef það vantaði í hinu kyninu. En síðan fékk ég mér Neon fiska sem gekk bara vel en síðan kom ég að fiskabúrinu mínu svona tvem vikum eftir að ég fékk neon fiska og þá voru fimm gúbbífiskar dauðir sem betur fer átti ég nóg af þeim svo það varvb ar ekki mikill skaði skeður en svo gerðist það að við vorum að passa Sesar kött systur minnar aðég lá upp í rúmmi sofandi að Sesar stökk upp til mín og byrjaði að sleikja mig í framan og ég henti honum niður ég lá bara í rúmminu og horfði á fiskabúrið mitt það var uppá svona háu hvítu borði og það var eiginlega engin brún fyrir framan það á borðinu eða bara mjög lítil og fyrr en varir þá kemur kötturin hlaupandi og stekkur uppá búrið og lendir með andlitið á búrinu og dettur niður aftur og búrið hristist allt og ég sá að það byrjaði að éka smá meðfram búrinu þar sem límið var ég stökk upp og fór að íhuga að búrinu það var komin sprunga í límið þetta var orðið svo gamalt búr þetta var örugglega verið á 16 aldri og þetta var eitt af heimasmíðuðum búrum bróðir míns og síðan vissi ég ekki af en glerið var horfið og allt blautt ég hljóp og náði í bala með vatni og náði að bjarga meiripartinum af fiskunum mínum. eftir það hef ég alltaf gætt að því að loka hurðinni inní herbergi þegar dýr eru inni. En ekki löngu eftir það þá fékk ég nýtt fiskabúr og einn dagin kom ég inn í herbergi og sá að matarboxið mitt lá tómt á gólfinu þetta var svona stórt boxog þá hafði litla frænka mín komið í heimsókn og allað að gefa fiskunum eftir það hefur ekkert merkilegt skeð eftir það svo ég hef ekkert meira að segja.