
Margir sem ég þekki eiga fiska, ein vinkona mín átti tvo fiska en þeir eru báðir dánir núna. Annar var eiginlega Appelsínu gulur og hinn var mjög dökkur, eiginlega svartur en ekki alveg. Mjög flottir. Þeir voru í frekar littlu búri en þeir fata það ekki, þeir hafa kannski fattað það en þeir gleyma því strax eftir fimm sekúndur. Þessir fiskar voru svona litllir og hver kostaði bara eitt þúsund krónur en ef að ég myndi fá mér fiska þá myndi ég fá mér svona stóra og flotta sem eru kannski svona fimm þúsund króna virði eða eitthvað nálægt því.
Þetta hérna áhugamál er mjög gott að mínu mati og oft eru mjög flottar myndir af flottum gullfiskum, áhugaverðar greinar og margar af þeim eru etir bonusgris sem er að segja frá sögum þegar hún átti fiska og þegar að hún á að fara að passa fiska og fleirri. Þetta eru mjög góðar greinar og fleirri notendur eru að skrifa mjög góðar greinar.
Kveðja Birki