hérna ætla ég að fjall lítilega um pictus pimelodus sem heitir á íslensku “bletta-þrágrani” enn í daglegu tali er bara talað um pictus-fisk.
hann er um 10 cm á lengd.silfurlitaður með svörtum óreglulegum doppum. hann er alæta og skemmtilegur búrfiskur.
og síðan er fjallað um eitthvað plott í sambandi við veiðistaði á þeim. og rígur milli fiskikupmanna og vísindamanna um flokkun hans.
heimild. stórafiskabók fjölva.
af minni reynslu af fisknum er hann órkörfuharður og fær svokallað æðiskast þegar matur er settur í búrið.oftast éta þeir mat sem er að sökkva eða á botninum enn minna hann sem flýtur um þó að það séu til dæmi um það í búrinu mínu =)
þessi fiskur syndir fram og til baka í búrinu og hefur mikla matarlist. vegna þess að hann eyðir svo mikilli orku í sund allan liðlangan dagin. hanne r nefnilega mjög atkívur næstum ofvirkur =)
bestu mögulegu aðstæður.
hafa verður í huga að pictusarnir leita af mat með því að synda meðfram og nota fálmaranna sína. og hafa nóg af “botn sundsvæði”
(enn étur smáa fiska.!!!!!!!)
=)
eru ph gildi 6 - 7,5
harka gH 5-15
hiti 22-26C
(það ver vel soltill munur á þessu milli heimsíðna enn þetta er nokkuð öruggt)
fiskurinn finnst í Colombíu, Perú og Venezuela
heimildir
http://freshaquarium.about.com/library/p rofiles/blfw0006.htm
http://home.online.no/~hotterho/p ictus.htm
ath. myndin er tekin í óleyfi
_________________________________________