Jæja kæru hugarar þá er komið að því.

Þeir sem vilja geta sent inn myndir (bannera) með sömu leið og allar aðrar myndir eru sendar hér inn, svo 1.September verður sett upp könnun og þeir sem stunda þessa síðu geta greitt sitt atkvæði fyrir þeim banner sem honum/henni fynnst flottastur.

Myndin verður að tengjast Final Fantasy Leikjunum.
Stærðin verður að vera, 245 pixels á breidd og 54 pixels á hæð.

Ef myndin er stærri kemur hún ekki til greina í keppninni.

Þið getið byrjað að senda inn núna :)

A.T.H Þið Verðið að senda myndina inn á áhugarmálið (einsog aðrar myndir eru sendar inn) til þess að taka þátt í keppninni. Þannig geta allir séð bannerana, og seinna meir greitt atkvæði fyrir þær.


— BANNER KEPPNINNI ER LOKIÐ —
Beer, I Love You.