Apríl 2006: Final Fantasy í 55. sæti
Þá eru tölurnar fyrir Aprílmánuð loksins komnar, og í þetta skiptið var litla áhugamálið okkar í 55. sæti með 16,685 síðuflettingar. Slógum Stjórnendaáhugamálinu ekki við í þetta skiptið, en í kringum okkur voru m.a. Netið, Vefsíðugerð, Djammið og Hundar.