Mars 2006: Final Fantasy í 48. sæti
Final Fantasy áhugamálið er nú alltaf á frekar svipuðum stað, heh. 48. sæti í Mars með 21.023 síðuflettingar, stuttu á eftir Sápur og rétt á undan Dulspeki. Þó vorum við með 6000 fleiri flettingar í Mars heldur en í Febrúar.