Jæja, þá er Febrúar liðinn og tölur yfir síðuflettingar á Huga komnar inn. Í þetta skiptið var Final Fantasy áhugamálið í 50. sæti, aðeins neðar en í Janúar. Við vorum með 15.512 síðuflettingar, og slógum Stjórnendaáhugamálinu við sem var með 15.425 flettingar í 51. sæti ;)
Stutt fyrir ofan var Vefsíðugerð, Strategy, Fræga Fólkið og Sápur.