Final Fantasy VIII er lengsti Final Fantasy leikurinn til þessa.
Sjálfur var ég í yfir 120+ klst. að klára hann. Leikurinn er á
fjórum diskum sem og Final Fantasy VII og Final Fantasy IX.
Grafíkin er sæmileg, svolítið miklir “kassakallar” á tímabili en
bardagarnir hafa fína grafík. Full Motion myndböndin eru
MJÖG góð en hiksta mikið ef maður hefur ekki Playstation 2 til
taks.
SPOILERAR gætu leynst hér og þar og alls staðar í greininni
svo að þið þurfið annað hvort að passa ykkur eða bara sleppa því
að lesa greinina
Byrjunarmyndbandið er með Squall og Seifer að berjast. Þeir
eru svarnir óvinir eins og sjá má í myndbandinu. Seifer gefur
Squall ör ( “scar” ) í myndbandinu þegar að hann sker í andlitið
á honum. Örið nær frá vinstri augabrún Squalls og að miðju
nefsins hægra megin. Ég sagði svo ítarlega frá örinu því að það
er einkenni Squalls.
Squall er að þjálfa sig í einum af 3 “Garden” til að verða SeeD.
SeeD eru samtök til að sigra illar drottningar. arden eru:
Balamb Garden (sem Squall er í) Trabia Garden (sem
Selphie er í) og Galbadia Garden (sem Seifer FER í).
Squall leggur upp í för með vinum sínum (sem einnig eru
SeeD) að vinna fyrir SeeD. Brátt verða þau æðri og verða
svokallaðir yfirmenn SeeD, þeir sterkustu og bestu. Þeirra
markmið er að drepa drottninguna, en á leiðinni komast þau að
ýmsu…
Í rauninni eru þau alltaf að berjast við sál illrar drottningar úr
framtíðinni, Ultimeciu. Hún fer í líkama drottninga og lætur þær
gera ýmislegt “sniðugt”. Og markmið leiksins er einfaldlega að
bjarga heiminum.
1. diskurinn er með mesta efnið. Maður fer í The Final Exam til
að verða SeeD og kynnist öllum characterunum, þjálfar sig
o.s.frv.
2. diskurinn er diskurinn sem maður getur byrjað aðeins í
Sidequest-um en ekki næstum því öllum.
3. diskurinn er uppáhaldsdiskurinn minn. Í honum fær maður
Airshipið (Ragnarok) og getur farið í hvaða Sidequest sem er. Á
þeim disk er best að þjálfa sig því þá fær maður aðgang að
Islands Closest to Heaven / Hell. Þá safnar maður líka upp
slatta af Megalixir og Healing-dóti.
4. diskurinn gerist nú bara á sama stað, Ultimecia's Castle
sem er að mínu mati skemmtilegasti endastaðurinn í RPG-leik
! Svo er 20 mín. FMV í lokin sem tekur örugglega hálft plássið
af disknum.
Kerfin í leiknum eru svolítið tricky en að mínu mati frekar
leiðinleg. Draw-systemið er of einfalt og leiðinlegt. Magic og
Junction systemið blandast ekki vel saman. Ef maður er t.d.
með Firaga Junctioned í HP þá lækkar HP-ið ef maður notar
Firaga. Þá þarf maður að draw-a Firaga og getur það verið
svol´tið leiðinlegt.
GF. GF, GF, GF ,GF. MJÖÖÖÖG sniðugt. Þeir gera alltaf
Overdrive-ið sitt. Auka GF-arnir eru MARGIR!! Ef maður nær
engum auka-GF þá er maður bara með 3 í enda leiksins. En ef
maður nær öllum eins og ég gerði þá er maður með 16 !! Aðeins
einn þeirra er með Damage Break, og það er Eden. Eden er að
mínu mati einn af sterkustu GF-um / Aeonum / Summonum í
ÖLLUM RPG leikjum. Ef maður gerir Overdrive-ið rétt þá ætti
maður að ná 30.000-50.000 í skaða. Sem er MIKIÐ í þessum
leik.
Ability system-ið er sæmilegt. Characterarnir fá EXP. en
GF-arnir fá AP og EXP. AP-ið færist inn í system þar sem þeir
læra ýmis konar Ability sem geta verið frá Recover og upp í
Strength +60%!! Mjög sniðugt.
Lokamyndbandið er mjög væmið, ef svo má að orði komast. Ég
segi ekki meir.
9/10
Beer, I Love You.