Hér eru smáskrif um hvernig á að ná í Ultimate Weapons í FFX
:) enjoy:
Celestial Mirror:
Til að geta náð í Ultimate Weapons þarftu að noty Celestial
Mirror. Svona nærðu í hann:
OK, í Calm Lands skaltu fara á Chocobo og fara alveg upp að
staðnum þar sem þú fórst úr þessum skógi og í Calm Lands. Í
staðinnskaltu fara lengra til hægri og ýta á X á Golden Feather.
Þá ferðu í Remiem Temple. Ég nenni ekki að útskýra Race-ið,
það er sagt í leiknum. Bara vinna það. Þá færðu Cloudy Mirror.
HÁLFNAÐUR !!
Já, og til að fá Celestial Mirror til að geta opnað kistur með
Ultimate Weapons skaltu tala við Konuna og barnið í
Macalania Woods. Svo þar sem Yuna og þau sváfu
(Campsite) skaltu tala við “The missing husband”. Hann fer.
Talaðu við konuna, farðu leiðina með þessu lýsandi vatni og
talaðu við krakkann. Notaðu Cloudy Mirror og… TA-DA!!!
Celestial Mirror.
Núna geturðu opnað kistur með Ultimate Weapons með því að
nota Celestial Mirror. Öll Ultimate Weapons byrja með eittvhað
No AP kjaftæði sem þú verður að losa þig við með - Sigil og -
Crest. Hér er hvar þú finnur hvað handa Characterunum:
Tidus - Caladbolg
[Þarft: Sun Sigil (í Zanarkand Dome)]
[Þarft: Sun Crest (Klára Cocobo Race Á MÓTI KONUNNI (ekki í
Remiem Temple) á 0:00:00 (náðu bara öllum blöðrunum)]
Farðu Norðvestur (eftir SCREEN, ekki MAP) á Chocobo (held
ég) alveg í hornið, fram hjá gaurnum, og opnaðu kistuna.
—
Wakka - World Champion
[Þarft: Jupiter Sigil (Luca búningsherbergið, einn af
skápunum)]
[Þarft: Jupiter Crest (Blitzball verðlaun)]
Talaðu við þjóninn á kránni í Luca og opnaðu svo kistuna.
—
Lulu - Onion Knight
[Þarft: Venus Sigil (Dodge-aðu 200 lightning bolts í Thunder
Plains)]
[Þarft: Venus Crest (Í Farplane)]
Farðu í Baaj Temple. Syntu í norður og kepptu við þennan fisk
(LÉTT) .
leitaðu svo að kistu þarna sem er með Onion Knight.
—
Yuna - Nirvana
[Þarft: Moon Sigil (Drepa ALLA Aeon-ana í Remiem temple)]
[Þarft: Moon Crest (Besaid Beach)]
Náðu öllum tegundum af fiends í Calm Lands (ekki endilega
10 af öllum). Farðu aftur til “monster owner”
og hann gefur þér kistuna með Ultimate Weaponinu hennar
Yunu.
—
Kimahri - Spirit Lance
[Þarft: Saturn Sigil (Vinna þetta Butterfly game í Macalania
Woods)]
[Þarft: Saturn Crest (Mount Gagazet)]
Activate-aðu alla Cactuar Stones í Thunder PLains. Eltu
Cactuar ghost
í Lightining rod Tower, og láttu eldingu hitta þig. Þá birtist
vopnið.
—
Auron - Masamune
[Þarft: Mars Sigil
(Þarft að Capture-a 10 af öllum Monsterum á öllum stöðum.)]
[Þarft: Mars Crest (Mi'ihen Road)]
Þú þarft að hafa Rusty Sword, sem þú finnur rétt fyrir utan
Cavern of the stolen Fayth (gakktu eftir veginum til hægri.
Farðu með það til styttunnar í Mi'ihen road, og snertu glyph-ið,
sem sýnir vopnið.
—
Rikku - Godhand
[Þarft: Mercury Sigil (Kláraðu Cactuar Villages side-quest)]
[Þarft: Mercury Crest (Í whirlpool af sandi í Sanubia desert)]
Ég vona að þetta hafi hjálpað ykkur vel :)
Beer, I Love You.