Gleymt lykilorð
Nýskráning
Final Fantasy

Final Fantasy

2.146 eru með Final Fantasy sem áhugamál
18.382 stig
329 greinar
2.869 þræðir
46 tilkynningar
5 pistlar
1.054 myndir
532 kannanir
37.725 álit
Meira

Ofurhugar

Kupo Kupo 2.112 stig
Gexus Gexus 1.164 stig
Jormundgand Jormundgand 908 stig
THT3000 THT3000 714 stig
FuriousJoe FuriousJoe 580 stig
Mastro Mastro 544 stig
ChocoboFan ChocoboFan 490 stig

Stjórnendur

Ven, Guffi og Andrés? (1 álit)

Ven, Guffi og Andrés? Ventus, Guffi og Andrés í Birth by Sleep (PSP). Skrýtið, þar sem 10 árum seinna hitta þeir Sora sem er mjög líkur honum og sjá einnig mynd af Roxas sem er alveg eins og Ven. DUN DUN DUUUUN!!!!

Kefka Palazzo (3 álit)

Kefka Palazzo Úr Final Fantasy VI.
Siðlausari en Joker?

Final Fantasy XIII (8 álit)

Final Fantasy XIII Hulstrið utan á FFXIII fyrir PS3.

FFVIII (2 álit)

FFVIII Squall vs Seife

Yuna (7 álit)

Yuna úr FFX.
Að mínu mati er hún aðalpersónan úr báðum leikjunum,söguþráðurinn snýst mest um hana: summoner pilgrimage,widow,Cid og Rikku eru skyld henni minnir mig,sphere hunter name it :p

Kingdom Hearts 358/2 Days (3 álit)

Kingdom Hearts 358/2 Days Roxas og Demyx

Chocobo og World Map í FFXIII! (5 álit)

Chocobo og World Map í FFXIII! Maður er bara farinn að hlakka meira og meira til þegar Final Fantasy XIII kemur út 9 mars næstkomandi. Famitsu hefur allavega reddað okkur nýjum myndum með chocoboum og world map. Jebb, þetta er world mappið (sem við höfum ekki fengið að upplifa síðan FFIX).

Kairi & Sora (1 álit)

Kairi & Sora úr KH1

Kingdom Hearts (3 álit)

Kingdom Hearts Sora

Ný BBS persóna (4 álit)

Ný BBS persóna Ný persóna staðfest fyrir KH: Birth by Sleep (PSP) og ber kauðinn nafnið ‘Master Eraqus’. Eraqus er keyblade master sem þjálfar Ven, Aqua og Terra til að gerast slíkt hið sama. Hefst leikurinn í raun þegar Eraqus sendir þrímenningana til að leita að Master Xeahnort, sem er annar keyblade master sem hvarf.

Þess má geta að ef þú lest ‘Eraqus’ aftur á bak, þá færðu út ‘Suqare’ sem er japanska nafnið yfir ‘Square’ sem (fyrir þá vitleysingana sem ekki vissu) er nafnið á fyritækinu sem framleiðir KH, FF og fleira.
Einnig er vert að nefna að hönnunin á Eraqus er eftir Hironobu Sakaguchi, föður Final Fantasy seríunnar.
Hér er mynd af Sakaguchi til samanburðar.

http://www.navgtr.org/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hironobu-sakaguchi2.jpg

Í rauninni er eini munurinn bara öðruvísi hárstíll, ásamt því að Eraqus er eldri og með ljót ör.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok