
Ákvað að endur-heimsækja þennan leik um daginn, í þetta skiptið á gömlu góðu PlayStation tölvuni, bara svona til að hafa klárað hann á öllum tölvum.
Hann er reyndar að fara ílla með mig þessi leikur í þetta skiptið, frekar challenging.
En samt sem áður skemtilegur.
Það er nú það já.