
Þess má geta að ef þú lest ‘Eraqus’ aftur á bak, þá færðu út ‘Suqare’ sem er japanska nafnið yfir ‘Square’ sem (fyrir þá vitleysingana sem ekki vissu) er nafnið á fyritækinu sem framleiðir KH, FF og fleira.
Einnig er vert að nefna að hönnunin á Eraqus er eftir Hironobu Sakaguchi, föður Final Fantasy seríunnar.
Hér er mynd af Sakaguchi til samanburðar.
http://www.navgtr.org/sitebuildercontent/sitebuilderpictures/hironobu-sakaguchi2.jpg
Í rauninni er eini munurinn bara öðruvísi hárstíll, ásamt því að Eraqus er eldri og með ljót ör.