Battle systemið og systemið til að láta karakterana vera öflugari er það þægilegasta sem ég hef séð í FF leik.
Sagan er góð en fattaði hana ekki alveg fullkomlega.
Tónlistin er misgóð, en samt sú versta sem ég hef heyrt úr FF. Minnir að Nubeo Uematso hafi samið um helminginn.
Skoðaðu bara þetta:
[youtube]
http://www.youtube.com/watch?v=1xoSnGQhY8IKarakterarnir eru flestir áhugaverðir og skemmtilegir, þó mér finnst Tidus og Yuna vera hundleiðinleg.
Talsetningin er frekar slæm yfir höfuð. Var bara pain að hlusta einu sinni á Tidus og Yuna að hlægja.
Aðeins mitt álit: Hefur besta FF villain af þeim sem ég hef séð.
Vil enda á því að lokabardaginn(allur) er meira pirrandi en Omega Weapon í VIII.