
Þeir sem vinna að gerð þessa leiks eru í hnotskurni aðal fólkið á bakvið fyrstu þrjá leikina, IX og XI. Þess má geta að Nobuo Uematsu snýr aftur og mun semja tónlistina. Eitt af lögunum úr leiknum má hlusta á aðal síðu leiksins http://www.finalfantasyxiv.com