
Fyrir þá sem ekki vita þá er Agito XIII einn af þremur Fabula Nova Crystallis leikjunum sem koma út og eru í rauninni allir bara Final Fantasy leikir, venjulegir nema það er ekki alltaf sama liðið sem vinnur með þá í einu (eins og með alla aðra FF leiki). Agito sem dæmi er með lang flest fólkið sem vann að Crisis Core: Final Fantasy VII.