já, það var pirrnandi.
Mér fannst samt margir af raddleikurunum ekki vera að standa sig og þá aðalega Tidus og Yuna(John DiMaggio var samt frábær eins og vanalega).
Það komu margir staðir sem ég var verulega pirraður á, því ég komst aldrei framhjá þeim.
Ég náði fáum side-questum, skildi sumar af þeim ekki.
Mér finnst líka vanta over-map í þessu, fannst það mjög skemmtilegt í hinum leikjunum sem ég hef tekið, og fannst líka leiðinlegt að ég gat ekki stjórnað flugskipinu.
Síðan fattaði ég ekki alla söguna.
Hinir leikirnir fóru miklu betur í mig, þó þessi er langt frá því að vera slæmur leikur.