
Nú það sem gerir þessa gerð öðruvísi frá DVD gerðinni er það að myndin verður í hæstu mögulegum gæðum (sem eru 1080p) og fyrst Blu-ray diskar geta tekið svo mikið pláss þá mun fylgja með nákvæmlega allt aukaefni sem þeir geta mögulega troðið á diskinn.
En eins og ég sagði fyrir þá kemur þetta einungis út í Japani og svo munu þeir sjá til hvort þeir gefi þetta út í hinum löndum Jarðar á ensku.
Hljómar “spennandi”…