En ég hvet þig til þess að byrja á leiknum sem fyrst, og reyna að klára hann allan því ég verð að segja þér það að leikurinn verður alltaf skemmtilegri og skemmtilegri (og minnir mann meira á FF7) því lengra sem þú kemur ;)
Endirinn er bara hreinasta snilld verð ég að segja þér! :D