af öllum þeim hrikalega hlassa af myndum sem ég hef séð af fólki sem að klæðir sig upp eins og fólk úr FF eða e-u álíka, þá verð ég að segja að þetta er sú allra langbesta mynd sem ég hef séð…
gaurinn mætti vera aðeins ókvennlegri en annars er þetta bara nokkuð cool