það eina sem er líkt finnst mér er þessi creepy blái litur á auganu á honum :S og svo er Sora með ekkert smá mikið spikey hár :S sorry mín skoðun, allir hafa sínar skoðanir og eiga að virða aðra fyrir þeirra skoðanir og ég er ekki að dæma þig :)
já ég var að lesa það á netinu á gamespot að það væri séns að KH III kæmi ekki út á PS3 (leikurinn ætti að koma það seint út) og að gaurarnir í Square-Enix væru byrjaðir að hallast meira að Nintendo og Xbox…:( og já það gæti líka verið að hjálmurinn blocki hárið á honum :Æ nema!! :O hann hafi farið í einhverja MAJOR klippingu og er komin með múlletu!! :O
ég myndi hugsa út í að kaupa mér aðra, en ég held að ég ætli bara að halda mig við PlayStation, og ef þeim durfust að framleiða leikinn ekki á PS3 þá mun ég slá þessa japana aftur til afríku! :@
Það er ekki einu sinni víst að III komi. Nomura sagði að hann ætlaði ekki að byrja að hugsa um leikinn fyrr en hann væri búinn með FF Versus XIII. Þá verða voice-actorarnir orðnir svo gamlir að það væri fínt að leikurinn gerðist mun seinna. Þá gæti Sora vel verið hjálma-gaurinn. Hann gæti verið svona uber-soldier sem verður eins og Mikki í KH II eða Snake í MGS2… Víst væri betra að leikurinn kæmi í Wii eða xbox. Þá gæti maður sparað sér 50 þúsund kall eða svo á tölvu-kaupum. Svo væri mun meira hægt að gera ef leikurinn kæmi á Wii. Það er allt í lagi að langa í PS3 (mig langar í PS3) en maður á að vonast eftir ástæðu til þess að þurfa ekki að kaupa hana.
ókey ég spilaði nintendo þegar ég var lítil, Nintendo SNES minnir mig að hún heitir það, átti hana sko ekki, bróðir minn átti hana, og þetta var á þeim tíma þegar ég kunni varla að lesa þannig að ekki bleima mig fyrir að muna ekki hvað tölvan hét, en ókey, Square-Enix myndi ekki tapa neinu að framleiða leikina á allar þessar leikjatölvu
Ja, ef að FF yrði gerður fyrir Wii mundu spilunarmöguleikarnir verða miklu meiri heldur en á hinum tölvunum. Og jú, það er SNES, tölvan sem FF IV, V og VI komu einmitt út á ^^
til þess að allir yrðu happy, þá á bara að framleiða leikina á öllum leikjatölvum ^^ (nema kannski PC, það er nefninlega bara kjánalegt að spila FF í þeim :/)
Það verður alltaf að hanna leikina á einhverja eina tölvu til að byrja með. Undirstöðu atriðin í Xbox, ps og nintendo eru bara ekki eins. Svo er mjög líklegt að square geri einhvern einokunar samning við nintendo eða ps.
já akkurat…:S ég er sko búin með hann í standard mode og er að endurspila hann núna… sko svo er ég líka búin að heyra að það sé hægt að sjá þetta í standard mode líka, en því á ég mjög erfitt með að trúa…
ég las það á netinu aðþetta á að hafa gerst mörgum ÁÐUR en sora fæddist…. á þeim tíma þar sem keyblade ar urðu fyrst til =D þetta held ég og ég las það
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..