spila hann aftur? SPILA HaNn AfTUr?????
ERTU alveg GÚGÚ??
nei hérna ég persónulega skil ekki hvernig er ekki annað hægt en að spila þennan leik allavega 5 sinnum alveg í gegn(ég hef unnið hann 11 sinnum:D) og hætta ekki fyrr en þú ert búinn að mastera hann alveg(FFVII og IX finnst mér vera mest þannig leikir)en þetta er auðvitað persónubundið,vona að ég hafi ekki sært þig:(
My name is Earnie Douglas but my friends call me Chip