Jæja það verður nú mikið að gera hjá square um jólin. sem dæmi…
Final Fantasy X-2
Hvað meinaru? það er að koma frammhald af hinum mikla Final Fantasy X og sá leikur kallast einfaldlega… Final Fantasy X-2
frekar fáránlegt.
FFX-2 mun fjalla um Yunu, sem er ekkert skrítið þar sem FFX var einfaldlega að mínu mati um hana.
Nýjir fítusar verða settir og sagt að það meigi líkja þessu við Tomb rider, þ.e.a.s þú getur klifrað upp vissa hluti og þessháttar.
Battlesystemið er gjörbreitt, og er sagt að FFX-2 verði með stæðstu leikjum squaresoft (þá meina ég á lengd ekki mikil-leika einsog t.d með FF7).
Hann verður limited, s.s það verður ekki hægt að gera alveg allt Final Fantasy-thingie einsog var í FF10, s.s no freedome. lame…
Leikurinn kemur á Playstation 2 í mars 2003.
Final Fantasy I-II koma á playstation 1 núna um jólin, ég veit samt ekki hvort þeir komi í evrópu.
Final Fantasy XI á windows? jább, FFXI kemur á windows núna um áramótin. ætli marr fái hann sér ekki frekar í PC heldur en ps2.. ég veit ekki…
Unlimited SaGa kemur á Ps2, ég hef nú bara aldrei heirt um þennan leik verð ég að segja…
Kingdom Hearts kemur á PS2 einsog allir vissu.
Chocobo land kemur á Gameboy advanced.
Final Fantasy Tactics Advance kemur á GBA
og svo auðvitað Final Fantasy Crystal Chronicle á GameCube.
Það virðist vera mikið að gera hjá squaresoft núna en ætli þeir séu hættir við FF7-9?