Final Fantasy 8
Ég vil koma svo litlu á hreint. 8 er ekki hataður af því að enginn nennir að klárann og það er ekki rétt að þeir sem hatann klára ekki leikinn, ég er búinn að klárann 2 (gerði allt sem hægt var að gera) og í 3 skiptið uppljómaðist ég, þegar ég var komin að FH þá hugsaði ég með mér “þessi leikur er leiðinlegur” og ég slökkti á tölvunni. Það eina sem gerir þennan leik áhugaverðan er þetta Card mini-game. Aðeins um 8: þessi leikur er um strák sem grenjar sig til helvítis því að vinkona hans fór frá honum þegar hann var lítill sem heitir Elena betur þekkt sem “Sis” en hann þykkist vera geðveikt cool og segir aldrei neitt, en síðan fer hann í fílu snýr sér við og þykkist ekki vera á staðnum. en það sem ég er að segja er að 8 er leiðinlegur og þótt þið vitið það kannski ekki núna þá vona ég að þið eigið eftir að fatta það.