Þú átt líka í erfiðleikum með að skrifa með litlum stöfum, er það ekki?
Hvernig maður á að HÆTTA að nota stóra stafi í allt:
Ýttu á takkann sem að er við hliðina á A á lyklaborðinu. Ef að það slökknar á ljósi í einu horni lyklaborðsins þá hefurðu gert réttan hlut. Ef að þú sérð kvikna á ljósi í einu horni lyklaborðsins þá hefurðu gert vitlausan hlut. Ýttu aftur á takkann sem er við hliðina á A (og þá er ég ekki að tala um S).
Ef að þetta virkar ekki þá er SHIFT takkinn þinn sennilega límdur niðri. Á lyklaborðinu eru tveir shift takkar, annar þeirra er við hliðina á þonn (og þá er ég ekki að tala um . takkann) og hinn er við hliðina á örvunum, akkúrat í enda lyklaborðsins, og merkilegt nok, í sömu línu og hinn SHIFT takkinn. Athugaðu hvort hann sé örugglega ekki límdur niðri og ekki ýta á hann þegar þú ert að skrifa TIL ÞESS AÐ FORÐAST ÞAÐ AÐ SKRIFA SVONA.<br><br>Villi
<i>You say the drinking is better than a woman,
and you say the thinking takes too much time.
Well, God save your children, should you have them,
for, to you, there's nothing if there's no wine.</i>
<a href="
http://boaweb.co.uk">Bôa</a> - Drinking